Skúli mennski – 12. 05 2011

Who
Skúli mennski
Hvenær
Fimmtudagur, maí 12, 2011
21:00 - All Ages
Hvar
Hafnarstræti 15
Reykjavík, Ísland 101

Djúpið er huggulegur kjallari Hornsins við Hafnarstræti. Gott andrúmsloft fyrir tónleika og nálægð við áheyrendur mikil. Á Horninu er svo ágætis úrval Ítalskra rétta og gott og fallegt starfsfólk.

Aðrar upplýsingar
Notalegir kvöldtónleikar með Skúla mennska á Horninu. Í Djúpinu, huggulegum kjallara veitingastaðarins, er gott andrúmsloft og nálægð áheyrenda og tónlistarflytjenda mikil.

Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00
Miðaverð er 500 krónur

« Aftur í tónleiksdagskrá