Skúli mennski & hljómsveitin Grjót – 03. 11 2010

Who
Skúli mennski & hljómsveitin Grjót
Hvenær
Miðvikudagur, nóvember 3, 2010
21:00 - All Ages
Hvar
Klapparstíg 25
101 Reykjavík, Ísland
Aðrar upplýsingar
Skúli mennski og hljómsveitin Grjót gáfu út samnefnda plötu í apríl á þessu ári og hafa verið iðnir við spilamennsku síðan þá. Þetta verða síðustu tónleikar þeirra á höfuðborgarsvæðinu á þessu ári. Því má gera ráð fyrir taumlausri spilagleði.

Auk þess að flytja lög af plötunni góðu munu heyrast mörg ný lög sem dottið hafa inná efnisskránna undanfarnar vikur og mánuði.

Tónleikarnir hefjast klukkan 21:00 og aðgangseyrir er 1500 krónur.

« Aftur í tónleiksdagskrá