Skúli mennski & Scandinavia – 07. 01 2011

Who
Skúli mennski & Scandinavia
Hvenær
Föstudagur, janúar 7, 2011
21:00 - All Ages
Hvar
Café Haiti (kort)
Geirsgata 7b/Verðbúð 2
Reykjavík, Ísland 101
Aðrar upplýsingar
Dúettinn Scandinavia varð til um nýliðna jólahátíð. Þær Sólveig Ásta, sem syngur og Ingunn Huld sem syngur og spilar á gítar sækja innblástur víða og vita fátt skemmtilegra en rím og laxveiði.

Skúli mennski er sem áður að syngja um vonir og væntingar í villtri náttúru. Hálfsannleikur í boði milli laga.

Tónleikarnir eru klukkan 21:00 og það er frítt inn.
Frjáls framlög eru einkar vel þegin og geislaplötur eru til sölu á heildsöluverði.

« Aftur í tónleiksdagskrá